ACT stendur fyrir Acceptance and commitment therapy sem er erfitt að þýða en þessi meðferðarnálgun byggir á hugmyndafræði hugrænnar atferlismeðferðar og atferlisgreiningar.
Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað sálfræðingum sem vilja tileinka sér þessa hugmyndafræði og nota í sinni vinnu.
Tímasetning: Mánudagur 26. maí og þriðjudagur 27. maí. Nánari tímasetningar verða sendar á þá sem skrá sig en þetta er tveggja daga námskeið.
Staðsetning: Safnaðarsalur Lindakirkju, Kópavogi.
Þátttökugjald: 125.000 kr. og er morgunhressing og síðdegishressing innifalin. Hádegisverður ekki innifalinn. Greiðsluseðill verður sendur í heimabanka þegar þú ert komin með pláss á námskeiðið.
Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað sálfræðingum sem vilja tileinka sér þessa hugmyndafræði og nota í sinni vinnu.
Tímasetning: Mánudagur 2. júní og þriðjudagur 3. júní. Nánari tímasetningar verða sendar á þá sem skrá sig en þetta er tveggja daga námskeið.
Staðsetning: Safnaðarsalur Lindakirkju, Kópavogi.
Þátttökugjald: : 125.000 kr. og er morgunhressing og síðdegishressing innifalin. Hádegisverður ekki innifalinn. Greiðsluseðill verður sendur í heimabanka þegar þú ert komin með pláss á námskeiðið.