Áfallamiðuð ACT meðferð (trauma focused ACT: TFACT)

Áfallamiðuð ACT meðferð (trauma focused ACT: TFACT)

Almennar upplýsingar:

Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað sálfræðingum sem vilja tileinka sér þessa hugmyndafræði og nota í sinni vinnu.
Tímasetning: Mánudagur 2. júní og þriðjudagur 3. júní. Nánari tímasetningar verða sendar á þá sem skrá sig en þetta er tveggja daga námskeið.
Staðsetning: Safnaðarsalur Lindakirkju, Kópavogi.
Þátttökugjald: : 125.000 kr. og er morgunhressing og síðdegishressing innifalin. Hádegisverður ekki innifalinn. Greiðsluseðill verður sendur í heimabanka þegar þú ert komin með pláss á námskeiðið.

Um námskeiðið

Russ Harris þarf vart að kynna en hann var hér á landi síðastliðið vor og bauð upp á grunnnámskeið í Acceptance and Commitment Therapy (ACT). Svo mikil var hrifning hans af landinu að hann kemur aftur í vor og býður upp á framhaldsnámskeið þar sem aðferðum ACT er beint að áfallavinnu. Þetta er tveggja daga námskeið þar sem þú munt læra að útfæra ACT hugmyndafræðina í farveg áfallavinnu og að tileinka þér ýmsar aðferðir í því samhengi. Eða eins og Russ Harris segir  sjálfur …..„ef þú vilt kenna skjólstæðingum þínum að slaka á og finna fyrir aukinni öryggiskennd, bera kennsl á og „aflæra“ (unlearn)  fyrri líkamleg viðbrögð við áföllum, höndla betur ósjálfráð viðbrögð yfirsnúnings (hyperarousal) og viðbragðsleysis (hypoarousal), færast frá sjálfshatri yfir í sjálfsmildi, nálgast á meðvitaðan hátt minningar líkamans, að öðlast frelsi frá hugrofi og læra leiðir til að skapa innihaldsríkt líf…er þetta tveggja daga námskeið fyrir þig“.

Þessi vinnustofa er fyrir þá sem hafa ákveðinn ACT grunn til að byggja á. Hún er mjög hagnýt og sérstök áhersla lögð á að vinna með líkamann og limbíska hluta heilans. Margir sálfræðingar átta sig ekki á því að ACT er mjög líkamlegt meðferðarform og hentar sérlega vel til að vinna með líkamlega þætti á sveigjanlegan og hugmyndaríkan hátt (en þar varðveitist svo stór hluti áfalla).

Áfallamiðuð ACT meðferð (TFACT): ítarleg, samþætt nálgun til að yfirstíga afleiðingar áfalla

Áfallamiðuð ACT meðferð (TFACT) er sveigjanleg, alhliða nálgun til að meðhöndla allt litróf áfallatengdra mála, þar á meðal áfallastreituröskun (PTSD), fíkn, þunglyndi, kvíðaraskanir, siðferðislegan skaða, þráláta verki, skömm, sjálfsvígshugsanir, svefnleysi, flókna sorg, tengslavandamál, kynferðisleg vandamál og fleira.

Á þessari tveggja daga ACT framhaldsþjálfun muntu læra nýstárlegar leiðir til að lifa með fortíðinni, vera í núinu og byggja upp farsæla framtíð.

Ítarlegri upplýsingar frá Russ Harris

Eftirfarandi er lýsing frá Russ Harris á því sem þátttakendur læra og fá af hjálpar- og/eða aukaefni:

In this workshop, you will learn:

  • The neurobiology of trauma, including Polyvagal theory and Attachment theory
  • How to work effectively with the limbic system
  • How to bring a numb body back to life
  • Why and how “talk therapy” and “supportive counselling” can keep clients stuck in trauma
  • How to use movement and mindfulness to help a client’s body unlearn old adaptive responses to trauma
  • How to work with a freeze response
  • How to help clients find a sense of safety and security in their body
  • Simple psychoeducation to help clients understand their trauma symptoms

And you’ll also learn about:

  • How to reverse hopelessness and build optimism from the word ‘go’
  • How to rapidly ground and centre your clients
  • How to use values for post-traumatic growth
  • Epigenetic aspects of trauma, and how to ameliorate them
  • How to recognise and reverse emotional dysregulation
  • Powerful new tools, techniques and metaphors for working with trauma
  • When and where ‘mindfulness meditation’ is contraindicated in trauma work
  • How to use mindfulness processes flexibly and safely (without meditation)

And this too:

  • The art and science of compassionate, flexible exposure
  • How to keep exposure safe by ‘Dipping in’ and ‘Dipping out’
  • How to develop self-compassion, step-by-step, in the face of self-hatred
  • How to revisit traumatic memories safely, without getting trapped in them
  • How to use self-as-context naturalistically to help clients transcend past trauma
  • How to deconstruct and overcome shame, step-by-step

And, as if that wasn’t enough, you’ll also discover:

  • Inner child imagery and rescripting
  • Nightmare rehearsal and rescripting
  • Working with body memory
  • Defusion from self-hatred, self-criticism, self-blame
  • Mindfulness and defusion as antidotes to worrying, rumination, catastrophizing
  • How to overcome common barriers to change
  • Working with comorbidity
  • Shifting paradigms: from the “window of tolerance” to the “window of flexibility”
  • Making “homework” simple, desirable, and likely to be successful

And much, much more!

You will receive:

  • Articles, protocols, and research data on the clinical use of ACT with trauma
  • An 8-week e-course after the workshop for ongoing learning
  • Detailed handouts covering a wide array of useful ACT interventions
  • Scripts for a wide range of experiential exercises.
  • A variety of useful client worksheets
  • MP3 recordings of key mindfulness exercises