ACT á einfaldan hátt

ACT á einfaldan hátt

Almennar upplýsingar:

Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað sálfræðingum sem vilja tileinka sér þessa hugmyndafræði og nota í sinni vinnu.
Tímasetning: Mánudagur 26. maí og þriðjudagur 27. maí. Nánari tímasetningar verða sendar á þá sem skrá sig en þetta er tveggja daga námskeið.
Staðsetning: Safnaðarsalur Lindakirkju, Kópavogi.
Þátttökugjald: 125.000 kr. og er morgunhressing og síðdegishressing innifalin. Hádegisverður ekki innifalinn. Greiðsluseðill verður sendur í heimabanka þegar þú ert komin með pláss á námskeiðið.

Um námskeiðið

Það er einstök ánægja að auglýsa grunnnámskeið í Acceptance and Commitment Therapy (ACT) með sjálfum Russ Harris. Um er að ræða tveggja daga námskeið þar sem farið er í grunnþætti ACT og sérstök áhersla lögð á praktíska þætti þessarar nálgunar. Russ Harris hefur skrifað fjölda bóka sem hafa notið gríðarlega vinsælda um allan heim og má þar m.a. nefna Happiness Trap eða Hamingjugildruna sem kom út í íslenskri þýðingu Hugrúnar Sigurjónsdóttur 2023.

Russ Harris kallar þetta námskeið „ACT Made Simple“ þar sem hann fer yfir mikið efni á stuttum tíma en á hnitmiðaðan hátt. Hann leggur áherslu á eftirfarandi gildi: einfaldleika, skýrleika og aðgengileika.

Á þessu námskeiði kynnast þátttakendur ýmsum aðferðum ACT og eru hvattir til að nota þær á eigin skinni. Þannig læra aðferðir ACT á sama hátt og þær eru notaðar í vinnu með skjólstæðinga. Russ Harris er þekktur fyrir hvað hann deilir mikið af efni og hjálpargögnum og er þetta námskeið engin undantekning hvað þetta varðar. Sem dæmi þá fylgir ókeypis eintak af rafrænni útgáfu sjálfshjálpar bókarinnar Happiness Trap og hljóðupptökur af núvitundaræfingum.

Ítarlegri upplýsingar frá Russ Harris

Eftirfarandi er lýsing frá Russ Harris á því sem þátttakendur læra og fá af hjálpar- og/eða aukaefni:

In this workshop, you will learn:

  • The six core principles of ACT, and how to adapt them to different clinical populations
  • Five powerful tools to develop and strengthen psychological acceptance
  • Ten powerful ways to rapidly reduce the believability of negative thoughts (without challenging them)
  • A sound understanding of mindfulness, and how to use it therapeutically
  • How to innovate your own mindfulness techniques
  • How to effectively utilise ACT in a wide variety of clinical problems
  • How to effectively use interventions based on metaphor, paradox and experiential exercises
  • How to apply ACT in your own life, to create a sense of vitality, meaning and fulfillment
  • How to use ACT to help you cope with the stresses of difficult clients
  • How to access and experience a transcendent sense of self
  • How to fundamentally change your relationship with unwanted thoughts and feelings
  • How to help clients connect with their core values, and take committed action

You will receive:

  • A free copy of ‘The Happiness Trap’ – Russ’s ACT-based self-help book (This will be an eBook)
  • Mindfulness skills: Volume 1 – an album of professionally-recorded MP3s of key mindfulness skills
  • Scripts for ACT techniques & exercises, which you can either use verbatim or adapt as desired for your clients
  • A variety of useful handouts and worksheets for use with clients
  • Ongoing support via e-mail